fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Sindri Snær Birgisson

Hryðjuverkamálið: Sveinn sakar ákæruvaldið um vísvitandi rangfærslur og stórfelldar ýkjur

Hryðjuverkamálið: Sveinn sakar ákæruvaldið um vísvitandi rangfærslur og stórfelldar ýkjur

Fréttir
13.02.2024

Aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu svokallaða lauk í dag og vænta má dóms eftir fjórar vikur. Sindri Snær Birgisson er ákærður fyrir tilraun til hryðjuverka og félagi hans, Ísidór Nathansson, er ákærður fyrir hlutdeild í tilraun til hryðjuverka. Eins og margoft hefur komið fram byggir málið gegn þeim tvímenningum að mjög miklu leyti á skilaboðaspjalli þeirra þar Lesa meira

Segir að grunur um skipulagningu hryðjuverka hafi vaknað eftir að Sindra var sleppt úr gæsluvarðhaldi

Segir að grunur um skipulagningu hryðjuverka hafi vaknað eftir að Sindra var sleppt úr gæsluvarðhaldi

Fréttir
27.09.2022

Það virðist sem grunur um að Sindri Snær Birgisson hafi ætlað að fremja hryðjuverk hafi ekki vaknað fyrr en eftir að honum var sleppt úr vikulöngu gæsluvarðhaldi vegna annars máls. Fréttablaðið hefur þetta eftir Ómari Erni Bjarnþórssyni, lögmanni Sindra. Fréttablaðið segist hafa upplýsingar um að Sindri hafi haft samband við vin sinn þegar hann losnaði Lesa meira

Segir að Sindri neiti öllum ásökunum um meint hryðjuverkaáform

Segir að Sindri neiti öllum ásökunum um meint hryðjuverkaáform

Fréttir
26.09.2022

Sindri Snær Birgisson, sem var handtekinn af sérsveit ríkislögreglustjóra í síðustu viku, neitar að hafa verið að undirbúa hryðjuverk sem átti að beinast gegn Alþingi eða lögreglunni. Hann er sagður samvinnuþýður við rannsókn málsins og í yfirheyrslum. Morgunblaðið hefur þetta eftir Ómari Erni Bjarnþórssyni, lögmanni Sindra. Hann sagði að handtakan í síðustu viku hafi farið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af