fbpx
Laugardagur 01.október 2022
Fréttir

Ný Fréttavakt: Útför drottningar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. september 2022 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld verður fjallað um útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fór fram í Lundúnum í morgun, að viðstöddum helstu þjóðarleiðtogum heims. Meðal þeirra var forseti Íslands og forsetafrú.

Gríðarleg öryggisgæsla var við útförina enda afar sjaldgæft að svo margir þjóðarleiðtogar og konungbornir víða að úr heiminum séu saman komnir við eina og sömu athöfnina.

Breska sendiráðið við Laufásveg var lokað í dag vegna útfarar drottningarinnar. Blaðamaður tók ferðamenn í miðborginni tali sem ræddu útsendinguna frá útförinni og Karl konung.

Breskur ríkisborgari sem búsettur er á Íslandi segist upplifa sig í furðulegri stöðu þegar hann fylgist með útsendingu frá útför drottningarinnar.

Alexandra Briem formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar segir að umdeild hjólastæði við Geirsgötu hafi reynst klúður.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þátt kvöldsins hér að neðan:

video

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Baráttuandi rússneskra hermanna sagður fara dvínandi

Baráttuandi rússneskra hermanna sagður fara dvínandi
Fréttir
Í gær

Lyfjaskortur á heimsvísu og ekki hjálpar til hvað íslenski markaðurinn er lítill

Lyfjaskortur á heimsvísu og ekki hjálpar til hvað íslenski markaðurinn er lítill
Fréttir
Í gær

„Ég neitaði aldrei að vera með grímu“

„Ég neitaði aldrei að vera með grímu“
Fréttir
Í gær

„Við vissar aðstæður sýnir Mogginn alltaf sitt rétta andlit“

„Við vissar aðstæður sýnir Mogginn alltaf sitt rétta andlit“