fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fréttir

Segja að Pútín hafi fengið það sem hann vildi – Réðst samt sem áður inn í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 06:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, skipaði rússneska hernum að ráðast inn í Úkraínu hafði hann margoft sagt að ein af aðalástæðunum fyrir óánægju hans með nágranna sína væri að þeir vildu verða meðlimir í NATO. Að Rússar vildu ekki fá bandalagið nær landamærum sínum.

Reuters segir að samkvæmt upplýsingum frá þremur ónafngreindum heimildarmönnum, sem eru sagðir standa nærri rússneskum ráðamönnum, þá hafi samningur við Úkraínumenn verið kynntur fyrir Pútín skömmu fyrir innrásina. Samkvæmt samningnum skuldbundu Úkraínumenn sig til að sækja ekki um aðild að NATO.

Hefur Reuters eftir heimildarmönnunum að Pútín hafi hafnað samningnum og fyrirskipað innrás.

Dmitry Peskov, talsmaður Pútíns, vísaði þessu á bug þegar Reuters bar þetta undir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“