fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Segja að Pútín hafi fengið það sem hann vildi – Réðst samt sem áður inn í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 06:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, skipaði rússneska hernum að ráðast inn í Úkraínu hafði hann margoft sagt að ein af aðalástæðunum fyrir óánægju hans með nágranna sína væri að þeir vildu verða meðlimir í NATO. Að Rússar vildu ekki fá bandalagið nær landamærum sínum.

Reuters segir að samkvæmt upplýsingum frá þremur ónafngreindum heimildarmönnum, sem eru sagðir standa nærri rússneskum ráðamönnum, þá hafi samningur við Úkraínumenn verið kynntur fyrir Pútín skömmu fyrir innrásina. Samkvæmt samningnum skuldbundu Úkraínumenn sig til að sækja ekki um aðild að NATO.

Hefur Reuters eftir heimildarmönnunum að Pútín hafi hafnað samningnum og fyrirskipað innrás.

Dmitry Peskov, talsmaður Pútíns, vísaði þessu á bug þegar Reuters bar þetta undir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“