fbpx
Fimmtudagur 29.september 2022
Fréttir

Tekjudagar DV – Vítalía með rúmlega tvöföld mánaðarlaun Arnars

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vítalía Lazareva og Arnar Grant hafa staðið í hringiðu eins stærsta fréttamáls ársins sem enn sér ekki fyrir endann á. Eins og frægt varð steig Vítalía fram og sakaði þjóðþekkta menn um að hafa áreitt sig, bæði í heitum potti og á hótelherbergi. Arnar og Vítalía áttu í ástarsambandi á þeim tíma og sveiflaðist Arnar frá því að vera gerandi og yfir í að vera helsta vitni í málinu. Steig hann í kjölfarið fram og sagðist staðfesta sögu Vítalíu frá heitapotts kvöldinu en að hún væri ekki að segja satt um áreitið á hótelherberginu. Hver framvindan verður er óráðið en reikna má að málið muni rata inn í dómsal.

Vítalía hefur starfað hjá apótekum Lyfju en Arnar sem einkaþjálfari á World Class. Fjölmiðlastormurinn hefur haft mikil áhrif á starfsframa hans en hann fór í leyfi frá líkamsræktarstöðvum World Class í byrjun árs 2022 og hætti þar alfarið í sumar.

Á síðasta ári voru mánaðartekjur Vítalíu 412.920 krónur en mánaðarlaun Arnars á sama tíma voru 167.808 krónur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Jónas játar að hafa ítrekað skvett rauðri málningu á rússneska sendiráðið

Jónas játar að hafa ítrekað skvett rauðri málningu á rússneska sendiráðið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Bandaríkin bæta enn í vopnasendingar til Úkraínu

Bandaríkin bæta enn í vopnasendingar til Úkraínu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri á Heathrow flugvelli í kvöld

Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri á Heathrow flugvelli í kvöld
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Óheppilegt óhapp á óheppilegasta tíma út á Granda – „Ég myndi grenja“

Óheppilegt óhapp á óheppilegasta tíma út á Granda – „Ég myndi grenja“
Fréttir
Í gær

Dularfullt sakamál á Akureyri – Ölvaður maður vaknaði blóðugur úr meðvitundarleysi og brast í söng, skammt frá fannst tjónaður fornbíll

Dularfullt sakamál á Akureyri – Ölvaður maður vaknaði blóðugur úr meðvitundarleysi og brast í söng, skammt frá fannst tjónaður fornbíll
Fréttir
Í gær

Segja Önnu Dóru hafa verið vandamálið – Formlega sökuð um einelti gegn framkvæmdastjóranum

Segja Önnu Dóru hafa verið vandamálið – Formlega sökuð um einelti gegn framkvæmdastjóranum