fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Ný stöðuskýrsla – Úkraínumenn sækja á í Kherson

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 06:24

Rússneskur hermaður í Kherson. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska varnarmálaráðuneytið birti daglega stöðuskýrslu sína um gang stríðsins í Úkraínu fyrir stundu. Þar kemur fram að svo virðist sem Úkraínumenn hafi náð ákveðnum árangri í sókn sinni í Kherson.

Segir ráðuneytið að þeim hafi tekist að skemma að minnsta kosti þrjár brýr með langdrægum vopnum sínum. Þetta eru brýr yfir ána Dnipro sem Rússar hafa notað til að flytja aðföng til þeirra svæða sem þeir hafa á sínu valdi.

Í stöðuskýrslunni kemur fram að borgin Kherson, sem er mjög mikilvæg hernaðarlega séð vegna staðsetningar sinnar, sé nær algjörlega einangruð frá öðrum svæðum sem Rússar hafa á valdi sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu