fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Stríð

Sigmundur Ernir skrifar: Tuttugasta öldin, taka tvö

Sigmundur Ernir skrifar: Tuttugasta öldin, taka tvö

EyjanFastir pennar
06.04.2024

Eitraðasta og eftirminnilegasta ádeilan á mannkynssögu síðustu aldar draup úr penna austurríska rithöfundarins Stefan Zweig, en aldarfarslýsing hans í bókinni, Veröld sem var, er óviðjafnanleg. Bókin kom fyrst út 1942 þegar enn einn hildarleikurinn stóð sem hæst í Evrópu og ekki sá fyrir endann á geigvænlegu manntjóni um allar jarðir. Við lesturinn verður ekki annað Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Kakalaskáli

Óttar Guðmundsson skrifar: Kakalaskáli

EyjanFastir pennar
30.03.2024

Margir af merkustu atburðum Sturlungu gerðust í ríki Ásbirninga í Skagafirði. Árið 1246 var háð mannskæðasta orrusta þessara tíma að Haugsnesi þar sem Þórður kakali frændi minn atti kappi við Brand Kolbeinsson og hafði frækinn sigur. Um eitt þúsund manns mættust í Haugsnesbardaga og yfir eitt hundrað féllu. Nokkrum árum síðar 1253 gerðust nokkrir Sturlungar Lesa meira

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Fréttir
08.01.2024

Það er raunverulegur möguleiki á því að stríð skelli á í Svíþjóð og sænska þjóðin ætti að vera viðbúin því. Þetta segja bæði æðsti hershöfðingi sænska hersins og heimavarnarráðherra. Sænska ríkissjónvarpið SVT fjallaði um málið á vef sínum fyrr í dag. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í gær að stríð Lesa meira

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Fréttir
14.09.2022

Himinhátt gasverð í Evrópu fer ekki fram hjá ráðamönnum í Bandaríkjunum og nú vinna nánustu efnahagsráðgjafar Joe Biden, forseta, að áætlanagerð um hvernig sé hægt að koma Evrópu í gegnum gaskrísuna. Ein af áætlununum er mjög áhugaverð út frá evrópskum sjónarhóli. Hún gengur út á að bandaríkjastjórn vill fá bandaríska framleiðendur til að auka útflutning á fljótandi gasi til Evrópu. Washington Post skýrir frá þessu. Lesa meira

Ný stöðuskýrsla – Úkraínumenn sækja á í Kherson

Ný stöðuskýrsla – Úkraínumenn sækja á í Kherson

Fréttir
28.07.2022

Breska varnarmálaráðuneytið birti daglega stöðuskýrslu sína um gang stríðsins í Úkraínu fyrir stundu. Þar kemur fram að svo virðist sem Úkraínumenn hafi náð ákveðnum árangri í sókn sinni í Kherson. Segir ráðuneytið að þeim hafi tekist að skemma að minnsta kosti þrjár brýr með langdrægum vopnum sínum. Þetta eru brýr yfir ána Dnipro sem Rússar hafa notað til Lesa meira

Eru Rússar að verða uppiskroppa með vopn? Skjóta loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri

Eru Rússar að verða uppiskroppa með vopn? Skjóta loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri

Fréttir
27.07.2022

Rússneskar hersveitir hafa að undanförnu skotið S-300 loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri í Úkraínu. Þetta hefur vakið upp vangaveltur um hvort þeir séu að verða uppiskroppa með vopn og skotfæri og glími við vanda varðandi birgðaöflun og birgðaflutninga. S-300 loftvarnaflaugarnar voru hannaðar til varna gegn loftárásum og árásum með flugskeytum. Þær komu fram á sjónarsviðið 1979. Daily Mail segir Lesa meira

Rússneskir bloggarar með hvatningu til Pútíns – „Hættu þessu“

Rússneskir bloggarar með hvatningu til Pútíns – „Hættu þessu“

Fréttir
21.07.2022

Sífellt fleiri rússneskir þjóðernissinnar og herbloggarar sem styðja stríðsreksturinn í Úkraínu beina orðum sínum að Vladímír Pútín, forseta, þessa dagana og hvetja hann til að hætta að segja að Rússland eigi ekki í stríði en rússnesk stjórnvöld segja innrásina í Úkraínu vera sérstaka hernaðaraðgerð. Bloggararnir vilja að Pútín hætti þessu og lýsi yfir stríði og virkji þannig allt rússneska kerfið til stríðsreksturs. Bandaríska Lesa meira

Nýjasta matið á tjóni rússneska hersins – 38.300 hermenn sagðir hafa fallið

Nýjasta matið á tjóni rússneska hersins – 38.300 hermenn sagðir hafa fallið

Fréttir
18.07.2022

Samkvæmt nýjasta mati úkraínska hersins þá hafa Rússar misst 38.300 hermenn frá því að þeir réðust inn í Úkraínu fyrir tæpum fimm mánuðum. The Kyiv Independent skýrir frá þessu. Fram kemur að úkraínski herinn telji að þessu til viðbótar hafi Rússar meðal annars misst 1.684 skriðdreka, 220 flugvélar, 3.879 brynvarin ökutæki, 188 þyrlur og 688 dróna. These are the Lesa meira

Rússar undirbúa nýja sókn í Úkraínu

Rússar undirbúa nýja sókn í Úkraínu

Fréttir
18.07.2022

Rússar eru nú að undirbúa nýja sókn í Úkraínu að sögn talsmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Þessi ummæli lét hann falla eftir tilkynningar rússneskra ráðamanna um að aðgerðir hersins verði nú hertar á öllum sviðum. Rússar hafa að undanförnu skotið fjölda flugskeyta og álíka drápstækja á borgir og bæi í Úkraínu. Tugir óbreyttra borgara hafa fallið Lesa meira

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Fréttir
15.07.2022

Nýlega lýstu Rússar yfir sigri í orustunni um Luhansk í Úkraínu og hafa nú beint sjónum sínum að Donetsk en næsta markmið þeirra er að leggja héraðið undir sig. Ef þeim tekst það hafa þeir náð öllu Donbas á sitt vald en Luhansk og Donetsk eru oft kölluð Donbas. En það að þeir hafi náð Luhansk á sitt vald þýðir ekki að hægt sé að segja þá vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af