fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Sífellt fleiri smitast aftur af kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 09:00

Þórólfur Guðnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er meira um að fólk smitist aftur af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, en áður. Dæmi eru um að fólk sem hafi smitast tvisvar smitist nú í þriðja sinn.

„Við sjáum að sérstaklega þeir sem smituðust í fyrsta sinn á árinu 2020 og 2021 eru meira að endursmitast núna, það er allt upp í 20 prósent af þeim sem fara í opinber próf, sérstaklega núna upp á síðkastið,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, í samtali við Fréttablaðið.

BA.5, sem er undirafbrigði Ómíkron, lætur mikið að sér kveða víða um heim en það er talið sérstaklega smitandi. Þórólfur sagði að endursmitin séu almennt ekki eins alvarleg og fyrri smit og eftir því sem fólk smitast oftar ættu einkennin að vera vægari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
Fréttir
Í gær

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Í gær

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“