fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Slys – Þjófnaður og hávaði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. mars 2022 05:21

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan hálf eitt í nótt hrasaði ung kona utandyra í Austurstræti og blæddi úr höfði hennar á eftir. Hún var flutt með sjúkrabifreið á bráðamóttöku.

Á níunda tímanum í gærkvöldi datt ungur maður á skíðum í Bláfjöllum og missti meðvitund í nokkrar mínútur. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku.

Kona var kærð fyrir þjófnað í gærkvöldi í verslunarmiðstöð í Kópavogi. Hún hafði klætt sig í ný föt og sett föt í veski sitt. Þetta greiddi hún ekki fyrir.

Ítrekar var kvartað undan tónlistarhávaða frá íbúð í Grafarvogi í nótt. Húsráðandi var í annarlegu ástandi og var hann ítrekað beðinn um að lækka í tónlistinni. Að lokum var honum kynnt að hann yrði kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Í gær

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Í gær

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“