fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Rússar missa flugvélar hraðar en þeir geta framleitt þær

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 06:15

Rússnesk herflugvél sem var skotin niður í upphafi stríðsins í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mat breska varnarmálaráðuneytisins að Rússar hafi misst 278 flugvélar frá upphafi innrásarinnar í Úkraínu. Þetta eru tvöfalt fleiri flugvélar en Sovétríkin misstu í stríðinu í Afganista frá 1979 til 1989.

Segir ráðuneytið að Rússar missi flugvélar hraðar en þeir geti framleitt þær. Einnig glími þeir við þann vanda að þeir hafi misst marga reynda flugmenn og að það tekur tíma að þjálfa nýja flugmenn til að taka við af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd