fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

herflugvélar

Rússar missa flugvélar hraðar en þeir geta framleitt þær

Rússar missa flugvélar hraðar en þeir geta framleitt þær

Fréttir
08.11.2022

Það er mat breska varnarmálaráðuneytisins að Rússar hafi misst 278 flugvélar frá upphafi innrásarinnar í Úkraínu. Þetta eru tvöfalt fleiri flugvélar en Sovétríkin misstu í stríðinu í Afganista frá 1979 til 1989. Segir ráðuneytið að Rússar missi flugvélar hraðar en þeir geti framleitt þær. Einnig glími þeir við þann vanda að þeir hafi misst marga reynda flugmenn og Lesa meira

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu við strendur Japan

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu við strendur Japan

Pressan
06.12.2018

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu seint í gærkvöldi að íslenskum tíma við strendur Japan. Vélarnar voru við æfingar þegar slysið varð. Sex manns er saknað og stendur leit yfir. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher kemur fram að um F-18 orustuþotu og eldsneytisflugvél hafi verið að ræða. Bandarískir fjölmiðlar segja að tveir hafi verið í F-18 vélinni en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af