fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Segja að ekkert bendi til að Rússar séu að undirbúa notkun kjarnorkuvopna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 10:32

Macron dælir fé í herinn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engin merki þess að Rússar séu að undirbúa sig undir að beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu. Þetta sagði Karine Jean-Pierre, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins í gær.

Hún sagði að þrátt fyrir orðaskak rússneskra ráðamanna þá bendi ekkert til að Rússar séu í raun að undirbúa notkun kjarnorkuvopna.

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur lagt áherslu á að Rússar muni nota öll tiltæk vopn ef þeir meta stöðuna sem svo að friðhelgi Rússlands sé ógnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi