fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Segja að ekkert bendi til að Rússar séu að undirbúa notkun kjarnorkuvopna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 10:32

Macron dælir fé í herinn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engin merki þess að Rússar séu að undirbúa sig undir að beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu. Þetta sagði Karine Jean-Pierre, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins í gær.

Hún sagði að þrátt fyrir orðaskak rússneskra ráðamanna þá bendi ekkert til að Rússar séu í raun að undirbúa notkun kjarnorkuvopna.

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur lagt áherslu á að Rússar muni nota öll tiltæk vopn ef þeir meta stöðuna sem svo að friðhelgi Rússlands sé ógnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”