fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Segir Pútín reiðubúinn til að fórna 10-20 milljónum Rússa í stríðinu – „Hann er ekki gáfaður, hann er bara heppinn“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 05:08

Vegfarandi virðir fyrir sér lík rússneskra hermanna í Kupiansk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Bondarev, sem var áður stjórnarerindreki hjá rússnesku utanríkisþjónustunni, segir að Pútín sé reiðubúinn til að fórna 10-20 milljónum Rússa „bara til að vinna stríðið og til að slátra Úkraínumönnum. Þetta er spurning um prinsipp og að lifa þetta af pólitískt,“ sagði hann í samtali við Sky News.

Hann sagðist einnig telja að Pútín hafi verið heppinn í þau 20 ár sem hann hefur verið við völd í Rússlandi en heppnin sé komin að endamörkum.

„Hann er ekki gáfaður, hann er bara heppinn. En nú held ég að það sé liðin tíð,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi

Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna