fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Hvetja Bandaríkjamenn til að yfirgefa Rússland „samstundis“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 10:32

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska sendiráðið í Rússland sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem það hvatti alla Bandaríkjamenn til að yfirgefa Rússland „samstundis“.

Sendiráðið segir að þessi hvatning sé send út í ljósi herkvaðningar rússneska yfirvalda sem hafa ákveðið að kalla 300.000 karla til herþjónustu. Þeir verða sendir til Úkraínu.

Þetta getur haft í för með sér að mönnum með bandaríska og rússneskan ríkisborgararétt verði meinað að yfirgefa landið  og þeir neyddir í herinn.

Sendiráðið segir einnig að bandarískir ríkisborgarar ættu ekki að ferðast til Rússlands og þeir sem eru þar, hvort sem þeir eru á ferðalagi eða starfi þar, ættu að yfirgefa landið samstundis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um rúmlega 50 milljónir króna á síðustu fimm árum

Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um rúmlega 50 milljónir króna á síðustu fimm árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands