fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Vöknuðu við að ókunnugir menn voru að gramsa í baðskápunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 7. maí 2022 07:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk sem býr í hverfi 108 í Reykjavík vaknaði við það í nótt að tveir menn voru að gramsa í skápum á baðherberginu þeirra. Þegar lögreglan kom á vettvang voru innbrotsþjófarnir flúnir. Leitað var að þeim en þeir fundust ekki. Málið er í rannsókn hjá lögreglu en ekki er vitað hvort einhverju var stolið.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar kemur einnig fram að maður var handtekinn í miðbænum í nótt fyrir að ráðast á konu og gistir hann nú fangageymslu lögreglu.

Maður féll af hjóli í miðborginni og slasaðist svo illa að lögregla þurfti að aka honum á slysadeild til aðhlynningar.

Í nótt var tilkynnt um mann sem var að brjóta sér leið inn á kaffihús í miðborginni. Maðurinn komst ekki inn og urðu engar skemmdir á vettvangi.

Tilkynnt var um ölvaðan mann úti á miðri akbraut í hverfi 109. Kom í ljós að maðurinn hafði læst sig úti og aðstoðaði lögregla hann við að komast aftur inn til sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna
Fréttir
Í gær

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV
Fréttir
Í gær

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“