Tónlistarstjörnurnar og ofurparið Rihanna og A$AP Rocky ganga í það heilaga í nýju tónlistarmyndbandi rapparans við lagið „D.M.B“.
Ekki er vitað hvort að um sé að ræða aðeins leikið atriði eða að þetta sé vísbending um hjúskapastöðu þeirra. Þau eiga von á sínu fyrsta barni saman.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.