fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
Fréttir

Segir þetta „snjallt“ hjá Pútín

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 10:00

Arftaki Pútíns gæti verið enn herskárri en hann. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með deginum í dag krefjast Rússar þess að Evrópuríki greiði þeim í rúblum fyrir það gas sem þau kaupa af Rússum. Vladímír Pútín, forseti, skrifaði undir tilskipun þessa efnis í gær.

Pútín krefst þess að þau ríki, sem vilja kaupa rússneskt gas, stofni bankareikninga í rússneskum bönkum og að þeir séu í rúblum. Ef ekki verði einfaldlega skrúfað fyrir gasstreymið.

Trine Berling Villumsen, sérfræðingur hjá DIIS í Danmörku, sagði það vera rétt sem Þjóðverjar segi, að þetta sé „tilraun til fjárkúgunar“.

Krafan gildir einungis um ríki sem Rússar skilgreina sem „óvinveitt“.

„Ef við byrjum að opna reikninga í rússneskum bönkum og greiða í rúblum þá förum við fram hjá þeim refsiaðgerðum sem við gripum til. Þetta er ótrúlega snjallt herkænskubragð hjá Pútín,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Kolbrún áhyggjufull: „Slíkar fréttir valda okkur flestum óhug“

Kolbrún áhyggjufull: „Slíkar fréttir valda okkur flestum óhug“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Mannslát í Bolungarvík: Von á tilkynningu frá lögreglu

Mannslát í Bolungarvík: Von á tilkynningu frá lögreglu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Konurnar tvær fundust í frystikistu – Fyrrverandi tengdamóðir á meðal grunaðra

Konurnar tvær fundust í frystikistu – Fyrrverandi tengdamóðir á meðal grunaðra
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stúlka sem var 11 ára þegar hún hvatti Katrínu til að fara í forsetaframboð getur núna kosið hana.

Stúlka sem var 11 ára þegar hún hvatti Katrínu til að fara í forsetaframboð getur núna kosið hana.
Fréttir
Í gær

Seldi húsnæðið án þess að láta leigjandann vita

Seldi húsnæðið án þess að láta leigjandann vita
Fréttir
Í gær

Íslendingar deila bestu sparnaðarráðunum: „Hef aldrei átt eins mikinn pening“

Íslendingar deila bestu sparnaðarráðunum: „Hef aldrei átt eins mikinn pening“
Fréttir
Í gær

„Pútín horfir báðum augum á eyjuna okkar“

„Pútín horfir báðum augum á eyjuna okkar“
Fréttir
Í gær

„Látum þá berjast“ – Boðskapurinn sem getur neytt Biden til að láta undan Úkraínu

„Látum þá berjast“ – Boðskapurinn sem getur neytt Biden til að láta undan Úkraínu