fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
Fréttir

Tilkynnt um mann sem „beraði sig og hristi“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. maí 2024 07:14

Erilsöm nótt að baki. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í hverfi 108 sem „beraði sig og hristi“ að sögn lögreglu. Manninum var sleppt að loknum viðræðum við varðstjóra.

Lögreglu var svo tilkynnt um innbrot í geymslur í hverfi 105 og voru eigendur að heiman. Að minnsta kosti einu reiðhjóli var stolið í innbrotinu. Þá var tilkynnt um menn í miðborginni að sveifla loftbyssum og hleypa af skotum.

Í hverfi 210 var svo tilkynnt um skemmdarverk þar sem nokkrar rúður höfðu verið brotnar. Gerendur fundust ekki þrátt fyrir leit. Loks var tilkynnt um fjársvik í hverfi 200 þar sem einstaklingur stakk af frá leigubifreið án þess að greiða fyrir fargjaldið. Viðkomandi fannst og á kæru yfir höfði sér vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Líneik vill stöðva „gervinetsölu“ á áfengi

Líneik vill stöðva „gervinetsölu“ á áfengi
Fréttir
Í gær

Rússneskur bankastjóri varar við – Blikur á lofti

Rússneskur bankastjóri varar við – Blikur á lofti
Fréttir
Í gær

Fór til Íslands fyrir þremur árum og gerði stór mistök: Nú hefur ókunnugur maður komið henni til bjargar

Fór til Íslands fyrir þremur árum og gerði stór mistök: Nú hefur ókunnugur maður komið henni til bjargar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja íbúa bíða spennta eftir aukinni gjaldskyldu á bílastæðum

Segja íbúa bíða spennta eftir aukinni gjaldskyldu á bílastæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dæmdur fyrir hótanir á Instagram – „Þu ert fkn dauður ef þu lætur ekki kærustu mína í friði. B… er í sambandi þótt hun segir annað við þig“

Dæmdur fyrir hótanir á Instagram – „Þu ert fkn dauður ef þu lætur ekki kærustu mína í friði. B… er í sambandi þótt hun segir annað við þig“