fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
Fréttir

Fjögur stór rússnesk landgönguskip nærri Japan – Stefna í vestur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. mars 2022 05:43

Rússneskt landgönguliðsskip. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski herinn skýrði frá því í nótt að hann hafi séð fjögur stór rússnesk landgönguskip nærri ströndum landsins. Þau voru á siglingu í vestur, hugsanlega í átt til Evrópu. Á dekki eins þeirra voru ökutæki.

Talsmaður japanska utanríkisráðuneytisins sagði „hugsanlegt“ að skipin séu á leið til Úkraínu.

Landgönguskip eru notuð til að setja hermenn í land á ströndum. Hugsanlega má tengja ferðir skipanna við fréttir að undanförnu um að Rússar þurfi á liðsstyrk að halda í Úkraínu vegna slælegs gengis hers þeirra í stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Keypti yfirgefna geymslu og fékk áfall þegar hann sá hvað var í henni

Keypti yfirgefna geymslu og fékk áfall þegar hann sá hvað var í henni
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli
Fréttir
Í gær

Risabótakröfur fyrir að svipta foreldri umsjón með barni sínu

Risabótakröfur fyrir að svipta foreldri umsjón með barni sínu
Fréttir
Í gær

Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“

Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“