fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Sólveig Anna er formaður Eflingar á ný

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 22:57

Sólveig Anna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða er komin úr formannskosningu Eflingar en Sólveig Anna Jónsdóttir hefur verið kjörinn formaður stéttarfélagsins á ný. Sólveig sagði af sér sem formaður Eflingar í október í fyrra vegna vantrausts starfsfólks. Sólveig tekur við af Agnieszku Ewa Ziółkowska, settum formanni, á næsta aðalfundi félagsins.

Alls voru þrír listar í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, fyrrverandi varaformanni Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu í forsvari og svo C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu.

A-listinn hlaut 37% atkvæða.

B-listinn hlaut 52% atkvæða.

C-listinn hlaut 8% atkvæða.

2% kjósenda tóku ekki afstöðu.

Á kjörskrá voru 25.842 en atkvæði greiddu 3.900. Kjörsókn er því rétt rúmlega 15%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað