fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Framboð Guðlaugs kostaði meira en framboð Áslaugar – 4,5 milljónir komu úr vasa Guðlaugs

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 9. september 2021 18:47

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var í prófkjörsbaráttu gegn Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra fyrr á árinu. Í gær kom fram að framboð Áslaugar hafi kostað 8,7 milljónir og á vef Ríkisendurskoðunar má nú sjá að framboð Guðlaugs hafi kostað rúmar 11 milljónir.

Framboð Guðlaugs kostaði alls 11.114.091 krónur en uppgjörið má finna á vef Ríkisendurskoðunar. Þar kemur fram að Guðlaugur hafi eytt 6,4 milljónum í að reka kosningaskrifstofu sína en 4,7 milljónir fóru í kostnað við kynningar og auglýsingar.

Guðlaugur eyddi 4,5 milljónum sjálfur í prófkjörið en afgangurinn kom frá einstaklingum og lögaðilum. Alls voru framlög einstakling 4,1 milljónir en lögaðilar lögðu fram 2,8 milljónir í framboðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat