fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
Fréttir

116 smit í gær

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

116 greindust smitaðir af Covid-19 í gær. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á Covid.is. Alls eru 1.941 í sóttkví og 1.329 í einangrun með virkt smit.

Alls eru 16 einstaklingar á sjúkrahúsi en 74 þeirra sem greindust smitaðir í gær voru utan sóttkvíar og 42 í sóttkví.

Nýgengi smita er nú 394,6 innanlands en 4,4 á landamærunum. Fjögur smit greindust á landamærunum í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldur í íbúð í Kópavogi

Eldur í íbúð í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Hryllingshúsið“ í Kópavogi seldist á 41,5 milljónir

„Hryllingshúsið“ í Kópavogi seldist á 41,5 milljónir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg myndbönd frá eldgosinu á La Palma – Hraunið streymir niður göturnar og gleypir heimili fólks

Óhugnanleg myndbönd frá eldgosinu á La Palma – Hraunið streymir niður göturnar og gleypir heimili fólks
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snæþór opnar sig: „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir þetta í dag þó ég hafi verið sár út í sjálfan mig svona fyrst á eftir“

Snæþór opnar sig: „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir þetta í dag þó ég hafi verið sár út í sjálfan mig svona fyrst á eftir“