fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

17 smit í gær – 8 utan sóttkvíar

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 manns greindust með kórónuveiruna í gær. Af þeim voru 8 manns utan sóttkvíar. Þetta kemur fram í tölum frá almannavörnum til fjölmiðla en vefurinn covid.is er ekki uppfærður í dag. Nýgengi smita er nú 29,2 en tekin voru 1.923 sýni innanlands í gær.

Sex einstaklingar greindust með veiruna á landamærunum og af þeim bíða 5 eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu. 224 sýni voru tekin á landamærunum. Nýgengi smita á landamærunum er 5,2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtækur þjófur dæmdur: Stal úr Elko, Hagkaup og Krónunni og var svo gripinn með ísöxi

Stórtækur þjófur dæmdur: Stal úr Elko, Hagkaup og Krónunni og var svo gripinn með ísöxi
Fréttir
Í gær

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“
Fréttir
Í gær

Heiða Björg þiggur sætið

Heiða Björg þiggur sætið