fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

17 smit í gær – 8 utan sóttkvíar

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 manns greindust með kórónuveiruna í gær. Af þeim voru 8 manns utan sóttkvíar. Þetta kemur fram í tölum frá almannavörnum til fjölmiðla en vefurinn covid.is er ekki uppfærður í dag. Nýgengi smita er nú 29,2 en tekin voru 1.923 sýni innanlands í gær.

Sex einstaklingar greindust með veiruna á landamærunum og af þeim bíða 5 eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu. 224 sýni voru tekin á landamærunum. Nýgengi smita á landamærunum er 5,2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
Fréttir
Í gær

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Í gær

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“