fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fréttir

Minnisblað komið til Svandísar

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 18:39

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Mynd: Stjórnarráð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, er búinn að senda Svandísi Svavarsdóttur,  heilbrigðisráðherra, minnisblað með tillögum sínum um tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum. Frá þessu greinir RÚV í kvöld.

Að öllum líkindum mun Svandís kynna minnisblað Þórólfs auk sinnar eigin ákvörðunar á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag.

Fram hefur komið að um tilslakanir verði að ræða, enda hafa smit verið gríðarlega fá undanfarna daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eldsvoðinn í Reykjanesbæ: Einn þungt haldinn á sjúkrahúsi – Sjö hundar drápust

Eldsvoðinn í Reykjanesbæ: Einn þungt haldinn á sjúkrahúsi – Sjö hundar drápust
Fréttir
Í gær

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástand kjörkassa bágborið víða um land – Varað við rifum í einu kjördæmi

Ástand kjörkassa bágborið víða um land – Varað við rifum í einu kjördæmi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrautagöngu læknis í dómskerfinu lokið með ósigri

Þrautagöngu læknis í dómskerfinu lokið með ósigri