fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fréttir

Ekið á ökumann rafhlaupahjóls – Ekið á gangandi vegfaranda

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 04:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 15.30 í gær var ekið á rafhlaupahjól á Digranesvegi í Kópavogi. Ökumaður þess var á/við gangbraut þegar þetta átti sér stað. Ökumaðurinn var fluttur á bráðadeild en upplýsingar um meiðsli viðkomandi liggja ekki fyrir.

Á sjöunda tímanum í gær var ekið á gangandi vegfaranda í Hlíðarbergi. Hann var fluttur á bráðadeild. Viðkomandi var ekki með endurskinsmerki og sá ökumaður bifreiðarinnar hann ekki fyrr en hann ók á þann gangandi. Mjög slæm birtuskilyrði og veðuraðstæður voru á vettvangi.

Á Arnarnesvegi lentu tvær bifreiðar í árekstri um klukkan 15 í gær og þurfti að fjarlægja þær báðar með kranabifreið. Einn var fluttur á bráðadeild til skoðunar.

Um klukkan 16.30 varð árekstur á Reykjanesbraut við Kaldárselsveg. Skyndileg bilun í annarri bifreiðinni varð meðal annars til þess að árekstur varð með þeim en ökumaður bifreiðarinnar, sem var ekið á eftir þeirri sem bilaði, náði ekki að stöðva í tæka tíð.

Einn ökumaður var handtekinn í gærkvöldi en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lést vegna COVID á gjörgæslu

Lést vegna COVID á gjörgæslu
Fréttir
Í gær

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“
Fréttir
Í gær

Þetta eru verstu fjárfestingar Reykjavíkurborgar að mati Kolbrúnar – „Ekki er að sjá að þessi rekstur gangi vel“

Þetta eru verstu fjárfestingar Reykjavíkurborgar að mati Kolbrúnar – „Ekki er að sjá að þessi rekstur gangi vel“
Fréttir
Í gær

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fingralangur gestur stal úlpu, bíllyklum og fartölvu

Fingralangur gestur stal úlpu, bíllyklum og fartölvu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“