fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Fréttir

Lést í reiðhjólaslysi í Breiðholti

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem fluttur var á slysadeild eftir að hafa fallið af reiðhjóli í Breiðholti um nýliðna helgi lést á Landspítalanum í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Segir þar að maðurinn hafi verið á sjötugsaldri og fallið af reiðhjóli sínu í Seljahverfi Breiðholts á laugardaginn. Hann var fluttur á slysadeild sem áður sagði þar sem hann svo lést í gær. Segir jafnframt í tilkynningunni að Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaki nú tildrög slyssins.

Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur lagði Heiðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan sá dularfullt par við Landakotskirkju – Svartri tösku kastað í runna

Lögreglan sá dularfullt par við Landakotskirkju – Svartri tösku kastað í runna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langahlíð fær nýtt útlit – Kostnaður borgarinnar 525 milljónir

Langahlíð fær nýtt útlit – Kostnaður borgarinnar 525 milljónir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni