fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Lést í reiðhjólaslysi í Breiðholti

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem fluttur var á slysadeild eftir að hafa fallið af reiðhjóli í Breiðholti um nýliðna helgi lést á Landspítalanum í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Segir þar að maðurinn hafi verið á sjötugsaldri og fallið af reiðhjóli sínu í Seljahverfi Breiðholts á laugardaginn. Hann var fluttur á slysadeild sem áður sagði þar sem hann svo lést í gær. Segir jafnframt í tilkynningunni að Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaki nú tildrög slyssins.

Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025
Fréttir
Í gær

Segir IKEA haft fyrir rangri sök í hálfa öld – „Þarf vissulega að rannsaka betur“

Segir IKEA haft fyrir rangri sök í hálfa öld – „Þarf vissulega að rannsaka betur“
Fréttir
Í gær

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekktir heimildarmyndargerðarmenn gera þætti um frægasta Íslending allra tíma

Þekktir heimildarmyndargerðarmenn gera þætti um frægasta Íslending allra tíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Íslendingur hefur áhyggjur af foreldrum sem eru að sökkva í gervigreindarfen – „Tengdamamma er svo enn verri“

Ungur Íslendingur hefur áhyggjur af foreldrum sem eru að sökkva í gervigreindarfen – „Tengdamamma er svo enn verri“