Föstudagur 05.mars 2021
Fréttir

Lögregla heimsótti spjaldtölvuþjóf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. janúar 2021 07:38

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir klukkan ellefu í gærkvöld var tilkynnt til lögreglu um stuld á spjaldtölvu. Var þetta í hverfi 108 í Reykjavík. Sá sem tilkynnti um þjófnaðinnn hafði upplýsingar um meintan þjóf og fóru lögreglumenn að heimili hins síðarnefnda. Þegar lögreglumenn komu að heimili hans var hann þar fyrir utan í leigubíl og gat ekki greitt fyrir farið. Var hann því einnig ákærður fyrir fjársvik. Spjaldtölvan komst aftur í hendur eiganda síns.

Í dagbók lögreglu segir einnig frá líkamsárás á Seltjarnarnesi sem tilkynnt var laust eftir klukkan hálftvö í nótt. Ungur maður var handtekinn, grunaður um árásina og hann vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu. Ekki er vitað um áverka árásarþola.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Orð gærdagsins – Hvað er óróapúls?

Orð gærdagsins – Hvað er óróapúls?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjalti opnar sig um morðtilraunina sem sonur hans var dæmdur fyrir – „Áður en hann fékk höggið man hann lítið sem ekk­ert“

Hjalti opnar sig um morðtilraunina sem sonur hans var dæmdur fyrir – „Áður en hann fékk höggið man hann lítið sem ekk­ert“
Fréttir
Í gær

Nálgunarbannsbrjótur reykspólaði sig í fang lögreglunnar á Suðurnesjum

Nálgunarbannsbrjótur reykspólaði sig í fang lögreglunnar á Suðurnesjum
Fréttir
Í gær

Ævintýralegur ferill íslenskrar konu í akstri undir áhrifum lyfja – Samandregnir augasteinar, titraði og var sljó

Ævintýralegur ferill íslenskrar konu í akstri undir áhrifum lyfja – Samandregnir augasteinar, titraði og var sljó
Fréttir
Í gær

Upplýsingafundur vegna yfirvofandi eldgoss

Upplýsingafundur vegna yfirvofandi eldgoss
Fréttir
Í gær

Mæla með að fólk sé undirbúið og taki saman öryggisbirgðir – „Þetta á alltaf við, maður á alltaf að vera tilbúinn í þrjá daga“

Mæla með að fólk sé undirbúið og taki saman öryggisbirgðir – „Þetta á alltaf við, maður á alltaf að vera tilbúinn í þrjá daga“
Fréttir
Í gær

Engin smit greind innanlands – Fjögur virk smit frá útlöndum

Engin smit greind innanlands – Fjögur virk smit frá útlöndum
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem gat ekki hætt að stela bílnúmeraplötum

Maðurinn sem gat ekki hætt að stela bílnúmeraplötum