fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
Fréttir

Maður á þrítugsaldri lést í Sky Lagoon

Erla Hlynsdóttir
Miðvikudaginn 22. september 2021 17:10

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um sexleytið í gær var lögreglan kölluð að Sky Lagoon í Kópavogi vegna karlmanns á þrítugsaldri sem hafði misst meðvitund. Endurlífgunartilraunir hófust strax á vettvangi og var maðurinn, sem var gestkomandi á staðnum, síðan fluttur á Landspítalann, en hann lést svo þar í gærkvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki  er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Andlát í Sky Lagoon í gærkvöldi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Vigfús segir VG senda fólkinu sínu rýting í bakið – „Það var verið að ljúga, svíkja og pretta saklausa fólkið“

Vigfús segir VG senda fólkinu sínu rýting í bakið – „Það var verið að ljúga, svíkja og pretta saklausa fólkið“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hörður ber Ara Matthíasson og Sjúkratryggingar Íslands þungum sökum

Hörður ber Ara Matthíasson og Sjúkratryggingar Íslands þungum sökum
Fréttir
Í gær

Ómar tekur Jón á beinið – „Ekki það sem málið snýst um“

Ómar tekur Jón á beinið – „Ekki það sem málið snýst um“
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi formaður SÁÁ ræðst harkalega á stjórnina – „Þetta fólk er nú að djöflast á Ara Matthíassyni sem er að vinna vinnuna sína hjá SÍ“

Fyrrverandi formaður SÁÁ ræðst harkalega á stjórnina – „Þetta fólk er nú að djöflast á Ara Matthíassyni sem er að vinna vinnuna sína hjá SÍ“