Andlát í Sky Lagoon í gærkvöldi

Gestur baðlónsins Sky Lagoon, á Kársnesi, lést í gærkvöldi. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Samkvæmt heimildum Vísis urðu gestir lónsins vitni að miklum viðbúnaði lögreglu- og sjúkraflutningamanna á staðnum síðdegis í gær. Grímur greinir frá því að andlátið sé til rannsóknar en ekki leiki grunur á … Halda áfram að lesa: Andlát í Sky Lagoon í gærkvöldi