fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Vélsleðaslys í Reykjadal

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 18:12

Mynd frá vettvangi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir á Suðurlandi og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út í dag vegna vélsleðaslyss nálægt Dalakofa í Reykjadölum að Fjallabaki. Björgunarsveitarfólk á sex bílum héldu af stað frá Suðurlandi ásamt sjúkraflutningamönnum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Þar segir enn fremur:

„Björgunarsveitarmenn frá Hellu og Hvolsvelli voru staddir í æfingaferð á vélsleðum í Tindfjöllum, þeir héldu strax af stað á slysstað. Komu þeir á vettvang um klukkutíma eftir að útkall bars og hlúðu að slasaða vélsleðamanninum  sem hafði slasast á fæti, hann var síðan fluttur á spítala með þyrlunni sem kom stuttu síðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Trump með George Soros í sigtinu

Trump með George Soros í sigtinu
Fréttir
Í gær

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
Fréttir
Í gær

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“
Fréttir
Í gær

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Í gær

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“