fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Klessti á bíl áður en hann keypti sér áfengi

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 09:37

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan tæplega hálf sjö í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um umferðaróhapp í hverfi 108. Ökumaður keyrði á kyrrstæðan bíl á bílastæði við vínbúðina og flúði vettvang. Hann stoppaði þó í vínbúðinni og verslaði þar. Þetta kom fram í dagbók lögreglu. Lögreglan stoppaði manninn stuttu síðar og var hann handtekinn og vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins.

Rétt rúmlega klukkan 18 í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning frá ökumanni sem hafði keyrt á ljósastaur. HS veitur mættu á slysstað vegna ljósastaursins og slökkviliðið vegna olíuleka. Farþegi bifreiðarinnar kvartaði yfir eimslum í fæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“