fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Fjögur innanlandssmit í gær

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur smit greindust hér innanlands í gær. Það er mun meira en hefur greinst undanfarna daga, síðast greindust fjórir fyrir rúmum tveimur vikum síðan. 

Á covid.is kemur þetta fram en hægt er að hugga sig við þá staðreynd að þessir fjórir sem greindust voru allir í sóttkví þegar þeir greindust.

Sex einstaklingar greindust á landamærunum, þrír voru með virkt smit í seinni sýnatöku en verið er að bíða eftir niðurstöðu mótefnamælingar hjá hinum.

26 einstaklingar eru nú í einangrun hér á landi og 19 í sóttkví. 718 manns eru í skimunarsóttkví eftir komu til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Í gær

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt