fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Slys á Esjunni – Þyrla Landhelgisgæslu komin á vettvang

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 10. janúar 2021 17:56

Björgunarsveitarmenn að störfum. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunasveitir voru kallaðar út klukkan fimm í dag vegna slyss í Esjunni. Þetta kemur frma í tilkynningu frá Landsbjörg.

„Klukkan fimm í dag voru björgunarsveitir kallaðar út í annað skiptið í dag vegna slyss í Esjunni. Slysið átti sér stað ofarlega á gönguleiðinni á Kerhólakamb þegar kona sem var á göngu á fjallinu hrasaði, rann og slasaðist á fæti. Hún getur ekki gengið að sjálfsdáðum og því voru björgunarsveitir, sjúkraflutningamenn og þyrla Landhelgisgæslunar kölluð út til að koma konunni niður af fjallinu.

Þyrla er komin á vettvang og nokkrir hópar björgunarsveitarfólks eru klárir við fjallið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns