fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Minni notkun sýklalyfja

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 07:55

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þær afleiðingar að tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasýkinga hefur minnkað frá upphafi hans. Einnig hefur sýklalyfjanotkun minnkað og dauðsföllum fækkað.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Óskari S. Reykdalssyni, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að fækkun tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasjúkdóma sé ein af mörgum áhugaverðum afleiðingum faraldursins.

„Það má hiklaust rekja til þeirra sóttvarnaráðstafana sem gripið hefur verið til, til að sporna við kórónaveirunni.“

Er haft eftir honum. Hann sagði það þó vekja ugg að heimsóknum á heilsugæslustöðvar vegna annarra sjúkdóma en COVID-19 fækki.

„Við höfum talsverðar áhyggjur af því og viljum ítreka enn á ný að fólk verður að leita sér aðstoðar ef það kennir sér meins.“

Sagði hann og nefndi einnig að í nágrannalöndunum hafi dregið úr tíðni þess að lungnakrabbamein uppgötvist. Ólíklegt sé að tíðni sjúkdómsins hafi dregist saman, frekar sé að fólk fari ekki eins mikið í greiningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“
Fréttir
Í gær

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala