fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Óljós staða í viðræðum Icelandair og Flugfreyjufélagsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair funda hjá Ríkissáttasemjara í dag kl. 13, annan daginn í röð. Aðilar funduðu í gær í fyrsta skipti síðan 20. maí en þá höfnuðu flugfreyjur því sem Icelandair kallaði „lokatilboð“.

Staðan í viðræðunum er óljós en mikið ber á milli samkvæmt ummælum Guðlaugar Líney Jóhannsdóttur, formanns FFÍ, við  Vísi í gær. Hún ítrekaði þar ríkan samningsvilja félagsins.

Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við DV að í raun væri ekki hægt að segja neitt um viðræðurnar annað en að aðilar væru að tala saman.

Ljóst er að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi en ef til vill skýrast línur eftir fundinn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi