fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
Fréttir

Tveir strákar réðust á ungan mann í Kópavogi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 08:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður varð fyrir líkamsárás í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi, að sögn lögreglu. Maðurinn sagði að tveir strákar hefðu ráðist á hann og fann hann til eymsla í andliti og var auk þess með kúlu á hnakkanu. Árásarmennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði og fundust þeir ekki.

Nokkrir ökumenn voru teknir úr umferð í gærkvöldi og í nótt. Tveir eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og þá var einn sem ók ótryggðri bifreið. Voru skráningarnúmer bifreiðarinnar klippt af. Þá var tilkynnt um þrjú innbrot. Brotist var inn í bifreiðar við Miðbakka og við Flugvallarveg og verðmætum stolið. Loks var tilkynnt um eitt innbrot í skóla í Hlíðahverfi.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum
Banaslys í miðbænum
Fréttir
Í gær

Haukur minnist Kjartans – „Það fór ekki framhjá neinum þegar hann mætti“

Haukur minnist Kjartans – „Það fór ekki framhjá neinum þegar hann mætti“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur læknir varar við – „Síminn er stundum þriðja óhreina höndin þín“

Vilhjálmur læknir varar við – „Síminn er stundum þriðja óhreina höndin þín“
Fréttir
Í gær

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tengja aukið heimilisofbeldi vegna COVID-19 við dauðsföll tveggja kvenna

Tengja aukið heimilisofbeldi vegna COVID-19 við dauðsföll tveggja kvenna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífeindafræðingur komst ekki til að taka sýni út af ferðagleði landsmanna – „Erum við í alvöru svona sjálfhverf?“

Lífeindafræðingur komst ekki til að taka sýni út af ferðagleði landsmanna – „Erum við í alvöru svona sjálfhverf?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er myndbandið sem Þórólfur vill að þú horfir á

Þetta er myndbandið sem Þórólfur vill að þú horfir á
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margir minnast Gissurar: „Mikill meistari er fallinn frá“

Margir minnast Gissurar: „Mikill meistari er fallinn frá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andlát vegna COVID-19 í Bolungarvík

Andlát vegna COVID-19 í Bolungarvík