fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Hvað kom eiginlega fyrir bílinn hennar Rebekku? – Óskað eftir að vitni gefi sig fram

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekka Hlína Rúnarsdóttir rak upp stór augu er hún kom að bílnum sínum í kvöld þar sem honum var lagt á algengum stað nálægt heimili hennar í Vesturbænum. Bíllinn var við gatnamót Hringbrautar og Bræðraborgarstígs.

Í stuttu spjalli við DV segist Rebekka ekki vita hvað hafi gerst en eftir samtöl hennar við lögregluna er talið líklegt að um hafi verið að ræða harkalegan árekstur, þ.e. að einhver hafi bakkað á bílinn og síðan ekið burtu.

Rebekka óskar þess að hver sá sem gæti hafa orðið vitni að atvikinu hafi samband við hana í gengum Facebook-síðu hennar.

Enn fremur biðjum við lesendur um að deila þessari frétt sem víðast svo hún nái að bera fyrir augu þeirra sem kunna að hafa orðið vitni að atvikinu.

Uppfært – Samkvæmt upplýsingum frá vitni bakkaði hvítur sendiferðabíll á bíl Rebekku og keyrði síðan í butu. Einhverjar merkingar voru á sendibílnum og nú er mikilvægt að komast að því hvaða fyrirtæki sendibíllinn var merktur. Vinsamlega haldið áfram að deila fréttinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands
Fréttir
Í gær

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns