fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fréttir

Fimm smit í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm innanlandsmit af COVID-19 greindust í gær. Eru þetta tíu færri en daginn á undan. Allir sem greindust voru í sóttkví og því ekkert smit greint utan sóttkvíar. 323 sýni voru tekin innanlands.

Núna eru 205 virk smit í gangi og jafnmargir eru í sóttkví.

Fimmtíu og tveir eru á sjúkrahúsi með sjúkdóminn, þar af þrír á gjörgæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjö greindust í gær

Sjö greindust í gær
Fréttir
Í gær

Tólf konur myrtar á Íslandi og konum refsað eftir að hafa verið neyddar til að flytja fíkniefni

Tólf konur myrtar á Íslandi og konum refsað eftir að hafa verið neyddar til að flytja fíkniefni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer er 70% öryrki eftir slys og VÍS neitaði að borga – Klessti á með dagsgamalt bílpróf

Kristófer er 70% öryrki eftir slys og VÍS neitaði að borga – Klessti á með dagsgamalt bílpróf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sælufæði verkalýðsins í forgrunni í matreiðsluþættinum „Kjaft-fæði“

Sælufæði verkalýðsins í forgrunni í matreiðsluþættinum „Kjaft-fæði“