fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Snjóflóð í Esjunni – Mikill viðbúnaður

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snjóflóð féll í Móskarðshnjúkum í Esjunni í hádeginu og er talið að tveir hafi lent í flóðinu. Frá þessu er greint á vef RÚV sem segir að allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafi verið kallaðar út sem og þyrla Landhelgisgæslunnar.

Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við DV að tilkynning um málið hafi borist um klukkan 12:45. „Fyrstu viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang, á þennan upphafsstað sem er við Hrafnhóla,“ segir Ásgeir sem bætir við að allt tiltækt lið hafi verið kallað á vettvang, hvort sem um ræðir slökkvilið eða björgunarsveitir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi