Föstudagur 21.febrúar 2020
Fréttir

Ísland mætir Portúgal í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 08:24

Strákarnir fagna eftir sigurinn gegn Dönum. Youtube skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar mæta Portúgtölum í dag í undanriðli EM í handbolta og hefst leikurinn kl. 13. Portúgalar hafa leikið frábærlega í keppninni og meðal annars lagt af velli Frakka og gestgjafana Svía. Sænska liðið beið skipbrot gegn Portúgal sem vann með tíu marka mun.

Eftir frábæra byrjun Íslands þar sem Danmörk og Rússland voru lögð að velli tapaði Ísland örugglega gegn Ungverjalandi og Slóveníu. Líkurnar eru því með Portúgölum í dag en forvitnilegt verður að sjá hvort strákarnir ná að snúa blaðinu við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kínverjar færðu Melrakkasetrinu stóra peningagjöf – Enginn vill skipta peningunum

Kínverjar færðu Melrakkasetrinu stóra peningagjöf – Enginn vill skipta peningunum
Fréttir
Í gær

Umferðarslys á Kjalarnesi

Umferðarslys á Kjalarnesi
Fréttir
Í gær

Piltar báðust afsökunar eftir að hafa kastað flugeldi inn um bréfalúgu á Suðurnesjum

Piltar báðust afsökunar eftir að hafa kastað flugeldi inn um bréfalúgu á Suðurnesjum
Fréttir
Í gær

Tveir strákar réðust á ungan mann í Kópavogi

Tveir strákar réðust á ungan mann í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftirför í miðborginni

Eftirför í miðborginni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árna algjörlega misboðið: Segir hverfið ítrekað talað niður – „Hér hefur verið gott að búa“

Árna algjörlega misboðið: Segir hverfið ítrekað talað niður – „Hér hefur verið gott að búa“