fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Víðförull þjófur handtekinn – Innbrot og umferðaróhöpp

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 06:36

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var tilkynnt um þjófnað á rafskútu úr verslun í Reykjavík. Á upptökum öryggismyndavéla sást maður stela rafskútunni. Sá var handtekinn skömmu eftir miðnætti vegna gruns um að hann væri að aka bifreið undir áhrifum fíkniefna en auk þess er hann sviptur ökuréttindum. Í bifreið hans var fyrrgreind rafskúta. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa stolið fantaði frá hótelgesti í Bústaðahverfi og munum úr búningsklefa fyrirtækis í sama hverfi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Síðdegis í gær var tilkynnt um innbrot í íbúð í Hafnarfirði. Þar var verðmætum stolið.

Á áttunda tímanum í gærkvöldi varð umferðaróhapp í Breiðholti. Bifreið og rafskúta lentu þar saman. Ökumaður rafskútunnar fann til eymsla í fæti og ætlaði sjálfur á slysadeild. Skömmu áður varð umferðaróhapp í Kópavogi. Enginn meiddist en tjónvaldurinn er grunaður um ölvun við akstur.

Tveir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi