fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Tveir greindust í gær

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 26. apríl 2020 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir greindust með CO­VID-19 hér á landi síðast­liðinn sólar­hring. Það er heldur lítið, en samt fjölgun ef miðað er við seinustu tvo daga. Þetta kemur fram á covid.is

281 sýni voru greind í gær, þar af voru 199 á sýkla- og veiru­fræði­deild Land­spítalans og 182 hjá Ís­lenskri erfða­greiningu. Bæði smitin sem greindust í gær voru hjá eiru­fræði­deild Land­spítalans.

Orð Þór­ólfs Guðna­sonar, sóttvarnarlæknis vöktu mikla athygli í gær, þegar hann talaði um að einum kafla stríðsins væri lokið.

„Það má kannski segja að nú sé einum kafla lokið í stríðinu við CO­VID hér, en stríðið er nokkrir kaflar. Við erum ekki enn komin í land. Nýr kafli sem nú tekur við felst í því að koma í veg fyrir að far­aldurinn blossi upp aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“