fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Réðust á mann sem veitti þeim hjálparhönd og stálu bílnum hans

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 18. apríl 2020 11:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi handtók lögreglan á Vestfjörðum þrjá einstaklinga, tvo karlmenn og eina konu, sem ók um á bifreiðum sem hafði verið stolið fyrr um kvöldið. Bílunum hafði verið stolið í Reykhólasveit, en fólkið var að keyra á Vestfjarðavegi í Sælingsdal. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar.

Þegar að lögregla kom á vettvang hafði annari bifreiðinni verið velt, en ökumaður hennar hlaut engin meiðsl af. Þau voru í kjölfarið öll færð í fangageymslur og verða yfirheyrð í dag.

Ökumennirnir eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá eiga þremenningarnir að hafa ráðist á mann svo hann hlyti áverka af, en hann ætlaði sér að veita þeim hjálparhönd við það að losa festan bíl þeirra. Þau eiga í kjölfarið einnig að hafa stolið bíl mannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun