fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Icelandair hækkar breytingargjöld – Allt að fimmfalt hærri en í nóvember

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt töluvert það sem af er ári.

Samkvæmt heimasíðu Icelandair er breytingargjald nú á bilinu 25-40 þúsund. Upphæðin er breytileg eftir því hvort flogið er economy light, standard eða premium og eins eftir því hvort flogið sé til Ameríku eða ekki.

Í mars á síðasta ári var breytingargjaldið 5-15 þúsund, og í nóvember á síðasta ári var það komið upp í 5-20 þúsund krónur.

Hæsta breytingargjaldið hefur því tvöfaldast frá því í nóvember og það lægsta fimmfaldast.

Hér að neðan má sjá nýlegt skjáskot af síðu Icelandair og þar fyrir neðan skjáskot sem fengin voru með aðstoð internet-tímavélarinnar Wayback Machine, annars vegar skjáskot frá nóvember og hins vegar frá mars á síðasta ári.

Blaðamaður hafði samband við upplýsingafulltrúa Icelandair sem reyndist vera í fríi. Hún hafnaði því þó að hækkunin tengdist gjaldþroti WOW en hvorki hún né afleysing hennar hafa svarað skriflegri fyrirspurn blaðamanns.

Breytingargjöld apríl 2019

Breytingargjöld nóvember 2018

Breytingargjöld mars 2018

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Matvælastofnun hvetur fólk til að gæta að þessu þegar hamborgarar eru bornir fram

Matvælastofnun hvetur fólk til að gæta að þessu þegar hamborgarar eru bornir fram
Fréttir
Í gær

Ellert segir Félag eldri borgara miður sín og ekki sé um svikamyllu eða misnotkun að ræða

Ellert segir Félag eldri borgara miður sín og ekki sé um svikamyllu eða misnotkun að ræða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldsvoði í Kópavogi

Eldsvoði í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenski flugdólgurinn er Þorbergur Aðalsteinsson – Sparkaði í hurð flugstjórnarklefans

Íslenski flugdólgurinn er Þorbergur Aðalsteinsson – Sparkaði í hurð flugstjórnarklefans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallur vill rannsókn á rannsakendum Geirfinnsmálsins – „Kolsvart myrkur og taumlaus illska“

Hallur vill rannsókn á rannsakendum Geirfinnsmálsins – „Kolsvart myrkur og taumlaus illska“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýning Gagarín á Þingvöllum með tvenn alþjóðleg verðlaun

Sýning Gagarín á Þingvöllum með tvenn alþjóðleg verðlaun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Til mannsins sem bjargaði dóttur minni á Olís Norðlingaholti“

„Til mannsins sem bjargaði dóttur minni á Olís Norðlingaholti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar eiganda umslags sem hafði að geyma mikið reiðufé

Lögreglan leitar eiganda umslags sem hafði að geyma mikið reiðufé