fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

VR endurgreiðir félagsmönnum WOW-gjafabréf

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn verkalýðsfélagsins VR hefur ákveðið að endurgreiða þeim félagsmönnum sem keyptu gjafabréf með WOW air af félaginu. Endurgreiðslan verður í boði fyrir þá sem náðu ekki að nýta gjafabréfin sín, eða notuðu þau til að borga flug sem féll niður vegna gjaldþrotsins. Þetta kemur fram á vef VR. 

Þar er félagsmönnum bent á að þeir geti sótt um endurgreiðsluna til og með fimmtudeginum 20. júní næstkomandi. Endurgreiðslan mun berast um 30 dögum eftir að fullnægjandi gögnum hefur verið skilað til VR.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástandið á Borgarfirði Eystra: Sjúklingur saumaður með nál og tvinna og deyfður með koníaki

Ástandið á Borgarfirði Eystra: Sjúklingur saumaður með nál og tvinna og deyfður með koníaki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Trausti fær tæpar 2 milljónir í skaðabætur frá ríkinu – Fatn­aður hans blóðugur og framburður óskýr

Jón Trausti fær tæpar 2 milljónir í skaðabætur frá ríkinu – Fatn­aður hans blóðugur og framburður óskýr
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur bíður eftir að bankarnir lækki vexti: „Það verður alls ekki látið átölulaust“

Vilhjálmur bíður eftir að bankarnir lækki vexti: „Það verður alls ekki látið átölulaust“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin keypti sérfræðiþjónustu fyrir 395 milljónir án útboðs – „Ólíðandi framkoma gagnvart skattgreiðendum í Reykjavík“

Borgin keypti sérfræðiþjónustu fyrir 395 milljónir án útboðs – „Ólíðandi framkoma gagnvart skattgreiðendum í Reykjavík“