fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvar er best að búa?

Auður Ösp
Laugardaginn 12. október 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Guðmundsson

„Ég held það sé Mosfellsbær, án þess að hafa búið þar. Það virðist vera skemmtileg bæjarstemning og svona „úti á landi en samt ekki“-fílingur.

Sigrún Dóra Jónsdóttir

Hvar? Skítsama. Heima er þar sem hjartað slær og hjartað má slá. Þar sem enginn stjórnar taktinum. Fyrir mér er best þar sem þér líður „heima“. Fyrir mér er það einkastaður, fjarri byggð þar sem ég get nakin gengið út á pall. Rifist, sungið og spilað tónlist án þess að vera skömmuð. Heima fyrir mér er að vera með þeim sem ég elska og á heima með og get verið ég sjálf.

Elísabet Ósk Magnúsdóttir

Ég myndi segja Reykjavík, út af flestum úrræðum fyrir börn og unglinga með fatlanir og aðrar raskanir sem þurfa séraðstoð. Mér finnst æðislegt að búa í Seljahverfi því það er rólegt og barnvænt. Góðir leikskólar og skólar.

 

Jón Már

Mér líður mjög vel þar sem ég er. Ég bý í 108 Reykjavík og það hentar mér vel hvað varðar atvinnu og lífsstíl. Ég er miðsvæðis, fljótur í allt en samt aðeins utan við vesenið í miðbænum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands
Fréttir
Í gær

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns