fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Lögreglan varar fólk við: Tók yfir heimabankann og millifærði út af honum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. maí 2019 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Vestfjörðum vill vara við óprúttnum aðilum sem hafa hringt í tölvunotendur og blekkt viðkomandi til að gefa upp lykilorð að heimasíðum, netbönkum eða öðrum viðkvæmum aðgangssvæðum.

Þetta segir lögregla í færslu á Facebook-síðu sinni og kemur tilkynningin ekki til af góðu.

„Nú í síðustu viku tókst slíkum aðila að yfirtaka heimabanka einstaklings og millifæra umtalsverða upphæð. Í þessu, sem og flestum öðrum tilvikum, er um að ræða erlenda aðila sem tala flestir bjagaða ensku. Erfitt getur reynst að endurheimta slíkar millifærslur.

Mikilvægt er að svara ekki slíkum beiðnum og gefa engum upp aðgangstorð eða lykilorð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna