fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Rísandi stjarna

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 2. júní 2018 14:00

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sanna Magdalena Mörtudóttir

151.847 kr. á mánuði.

Sanna Magdalena og kollegar hennar hjá Sósíalistaflokknum voru í hópi þeirra framboða sem geta talist sigurvegarar nýafstaðinna kosninga. Fæstir höfðu trú á Sósíalistaflokknum þegar heyrðist af framboði hans en það var áður en Sanna var kynnt til leiks. Hún var sem fædd í hlutverk oddvitans, kom frábærlega vel fyrir og var með munninn fyrir neðan nefið. Það hvernig hún vann fullnaðarsigur á Einari Þorsteinssyni í kosningasjónvarpi RÚV var einn af hápunktum kosningabaráttunnar. Sanna útskrifaðist nýlega með meistaragráðu í mannfræði frá HÍ og hefur sagst vera stórskuldug eftir námið. Tekjur hennar hafa því ekki verið háar undanfarin ár en hagur hennar mun senn vænkast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi