fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Davíð með góð laun

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 2. júní 2018 13:00

Davíð Oddsson, hættir sem ritstjóri Morgunblaðsins á árinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Oddsson

5.496.862 kr. á mánuði.

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, er enn þá í fullu fjöri þrátt fyrir að vera nýorðinn sjötugur.

Davíð tók við ritstjórastólnum árið 2009 eftir að hann hraktist úr stöðu seðlabankastjóra eftir hrun og hefur síðan þá verið langlaunahæsti fjölmiðlamaður landsins. Í tæpan áratug hefur hann skrifað beinskeyttar leiðaragreinar um þjóðmálin og hjólað í bæði pólitíska andstæðinga og samflokksmenn.

Eins og menn muna bauð Davíð sig fram í forsetakosningunum árið 2016 en uppskar þá aðeins fjórða sætið en þá var hann í tímabundnu leyfi frá ritstjórastörfunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“
Fréttir
Í gær

Níu gistu fangageymslur í nótt

Níu gistu fangageymslur í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni