fbpx
Föstudagur 22.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Silfur Egils

Fallinn strompur

Fréttir

Minnst 17 látnir í áttundu skólaskotárásinni á árinu

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minnst 17 liggja í valnum eftir skotárás í menntaskóla í Flórída í Bandaríkjunum. Árásarmaðurinn er 19 ára karlmaður sem hafði verið rekinn úr skólanum. Hann reyndi að flýja af vettvangi en var fljótt handtekinn, hann er nú í varðhaldi.

Árásin í gær er sú mannskæðasta sem gerð hefur verið í skóla frá árásinni á Sandy Hook í Connecticut árið 2012 þar sem 26 létust. Skotárásin er sú áttunda í Bandaríkjunum sem gerð er í grunnskóla, menntaskóla eða háskóla frá áramótum og sú 291 frá árinu 2013.

Árásarmaðurinn Nikolas Cruz birti myndir af sér með vopn á Instagram.
Árásarmaðurinn Nikolas Cruz birti myndir af sér með vopn á Instagram.

Árásarmaðurinn í gær, hinn 19 ára Nikolas Cruz, kom í skólann kl. 14:30 að staðartíma, skaut þrjá fyrir utan skólann og gekk svo inn í bygginguna þar sem hann myrti 12 til viðbótar. Tvö fórnarlömb létust síðar á sjúkrahúsi. Samkvæmt BBC liggja þrír alvarlega særðir á sjúkrahúsi og aðrir þrír eru minna særðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hissa á að Zidane sé mættur aftur

Hissa á að Zidane sé mættur aftur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sífellt fleiri lík finnast á Mount Everest

Sífellt fleiri lík finnast á Mount Everest
Fréttir
Í gær

Steinþór bakari hjólar í Þórarin í IKEA: „Um leið og gagnrýninni sleppir taka við sögur af eigin afrekum“

Steinþór bakari hjólar í Þórarin í IKEA: „Um leið og gagnrýninni sleppir taka við sögur af eigin afrekum“
Fréttir
Í gær

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur segir að ungmenni sem nota rafrettur hafi flest reykt eða notað munntóbak

Guðmundur segir að ungmenni sem nota rafrettur hafi flest reykt eða notað munntóbak
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vigdís hneyksluð: „Má snerta mig svona?“

Vigdís hneyksluð: „Má snerta mig svona?“