fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Pakistani í haldi grunaður um að hafa flutt inn tugi manns til Íslands

Ritstjórn DV
Laugardaginn 20. október 2018 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður frá Pakistan hefur setið í gæsluvarðhaldi síðastliðnar tvær vikur grunaður um að hafa flutt inn tugi manna til Íslands á síðastliðnum tveimur árum, suma á fölsuðum skilríkjum. RÚV greinir frá þessu.

Maðurinn var handtekinn við komuna til landsins ásamt tveimur samlöndum sínum. Lögregla gerði í kjölfarið húsleit í íbúð mannsins á Snorrabraut þar sem fjöldi manns var handtekinn og hald lagt á vegabréf ásamt fleiru. Þrír sátu í haldi en tveimur hefur verið sleppt.

Lögreglan telur að brot mannsins hafi staðið yfir í tvö ár og er málið umfangsmikið. Maðurinn er einnig grunaður um peningaþvætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi